Aðild að VAFRÍ

Félagar geta þeir orðið sem hafa áhuga á vatns- og fráveitumálum, einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Félagar fá upplýsingar um viðburði í tölvupósti.

Efirfarandi fyrirtæki eru félagar VAFRÍ:

  • Efla
  • Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
  • Mannvit
  • Norðurorka
  • Orkuveita Reykjavíkur
  • Varma & vélaverk
  • Verkís
  • Veitur
  • Vista
  • VSB

Áhugasamir starfsmenn þessara fyrirtækja geta gengið í félagið án þess að borga félagsgjöld úr eigin vasa.

Til að gerast félagi, og komast á póstlistann, senda póst á Hrund Andradóttur (hrund@hi.is) með

nafni, netfangi, síma, starfsheiti og vinnustað.