Námsritgerðir í vatnsveitum

Safe drinking water: Experience with Water Safety Plans and assessment of risk factors in water supply (2012)
Nemandi: María J. Gunnarsdóttir
Doktorsritgerð við Háskóla Íslands
Leiðbeinendur: Sigurður M. Garðarsson, Jaimie Bartram, Hrund Ó. Andradóttir og Gunnar St. Jónsson
Samstarf: Veðurstofa Íslands, Mannvit
Styrkt af UOOR (umhverfis og orkurannsóknasjóð Orkuveitu Reykjavíkur)

Mengun í yfirborðsvatni. Vöktunaráætlun fyrir forgangsefni Vatnatilskipunar Evrópusambandsins (2011)
Nemandi: Anna Dröfn Guðjónsdóttir
MS ritgerð við Háskóla Íslands (60 ECTS)
Leiðbeinendur: Gunnar Steinn Jónsson, Heiðrún Guðmundsdóttir og Jörundur Svavarsson

Blý í neysluvatni í húsum. Könnun á þremur vatnsveitusvæðum á SV-Íslandi (2010)
Nemandi: Lárus Rúnar Ástvaldsson
MS ritgerð við Háskóla Íslands (30 ECTS)
Leiðbeinendur: Hrund Ó. Andradóttir og Tryggvi Þórðarsson
Samstarf: Orkuveita Reykjavíkur
Styrkt af UOOR (umhverfis og orkurannsóknasjóð Orkuveitu Reykjavíkur)

Vatnaskil. Áhrif vatns- og fráveitu á heilsufar Reykvíkinga 1890-1940 (2010)
Nemandi: Anna Dröfn Ágústdóttir
Leiðbeinendur: Guðmundur Jónsson og Ólöf Garðarsdóttir

Neysluvatnsgæði og vatnsvernd (2005)
Nemandi: María J. Gunnarsdóttir
MS ritgerð við Háskóla Íslands
Leiðbeinendur: Sigurður M. Garðarsson og Gunnar St. Jónsson