VAFRÍ hefur haldið fjölda viðburða sem koma inná áskoarnir við rekstur vatnsveitna á Íslandi, s.s.
- Þurrkarnir sumarið 2021 – dagskrá og upptaka af fræðslufundi.
- Náttúruvá, s.s. eldgos og jarðskjálftar – dagskrá og upptökur af fræðslufundi.
- Sjálfbærni og loftslagsvá, erindi Maríu J. Gunnarsdóttur má finna hér
- Minni vatnsveitur – glærur af málþingi má finna hér.