Á aðalfundi VAFRÍ 2. maí 2018 í Háskóla Íslands voru fluttar tvær hugvekjur, sem komu inná þörfina fyrir skýrari ramma, tæknileiðbeiningar og nýsköpun bæði hvað varðar meðferð á skólpi og ofanvatni á Íslandi. Upptaka af fundinum
Dagskrá og glærur:
- 12:00 Hefðbundin aðalfundarstörf
- 12:20 Sigurður Grétar Sigmarsson, Verkís: Meðhöndlun ofanvatns-Næstu skref á íslandi
- 12:40 Ragnhildur Gunnarsdóttir, Eflu: Vistvænar salernis- og skólphreinsilausnir VAFRÍ 2018
- 13:00 Umræður
- Fundarstjórn: Aldís Ingimarsdóttir, verkfræðingur og kennari við Háskólann í Reykjavík, og Brynjólfur Björnsson, verkfræðingur hjá Mannviti
Á aðalfundi VAFRÍ 8 maí 2012 hélt Hilmar Sigurðsson, verkfræðingur, erindi með heitinu: Hugleiðing um fráveitu