Vatnsöflun 2013

Fundargestir málþings „Veikir hlekkir í vatnsöflun“

Málþing Vatns- og Fráveitufélags Íslands „Veikir hlekkir í vatnsöflun á Íslandi“ var haldið í Háskólanum í Reykjavík 11. apríl 2013 frá kl. 13-16:30.  Málþingið skoðaði stöðu þekkingar í vatnsöflun, hverjir séu mögulegir veikir hlekkir og hvernig sé hægt að auka öryggi í framtíðinni.  Málþingið var haldið í samvinnu við Háskólann í Reykjavík og Samorku. Yfir 80 manns sóttu þingið.

Dagskrá Málþings „Veikir hlekkir í vatnsöflun á Íslandi“.

Ráðstefnurit -Veikir hlekkir í vatnsöflun

Gestir málþings

Glærur fyrirlestra:

Dagur Jónsson: Vatnsöflun á höfuðborgarsvæðinu

Davíð Egilsson: Vatnsöflun og vatnsforði

Svein Óli Pálmason: Dreifing framtíðarvatnstöku höfuðborgarsvæðisins

Þórólfur H. Hafstað: Vatnsöflun er ekki vandamál

Pallborð

Matthías Loftsson: Vatnsöflun fyrir Kópavog

Árni Árnason: Vatnsnyt móður jarðar í sögulegu lágmarki

Guðmundur Gunnarsson: Slökkvivatn – hvar og hvað mikið?

Skipuleggjendur málþingsins: Aldís Ingimarsdóttir og Dagur Jónsson