Vatnsveitumál 2010

Vatns- og Fráveitufélag Íslands stóð fyrir málþingi um vatnsveitumál þann 27. maí 2010.  Fundarstjóri var Pétur Kristjánsson.  Tveir fyrirlestrar voru fluttir á málþinginu:

Sveinn T. Þórólfsson, prófessor við NTNU í Þrándheimi:  Vatnsleysi i Bergen veturinn 2009/2010 – Hvernig gat þetta gerst og getur það gerst aftur?

Glærur Sveins Þórólfssonar, 27. maí 2010

María J Gunnarsdóttir, doktorsnemi við HÍ : Að byrgja brunninn – Rannsókn á innra eftirliti sextán íslenskra vatnsveitna

Glærur Maríu Gunnarsdóttur, 27. maí 2010