Vatns- og fráveitufélag Íslands hefur dregið saman íslenska og erlenda þekkingu með skipulagningu málþinga, vísindaferða og annarra viðburða. Yfirlit af birtu efni og hvernig megi nálgast það er gefið að neðan. Með því að ýta á hlekkina fæst tenging á viðburðinn, með skriflegu efni.
Vatnsveitur:
- Öryggi neysluvatns í minni vatnsveitum, glærur 2016
- Veikir hlekkir í vatnsöflun, glærur 2013 og ráðstefnurit
Fráveitur:
- Örplast í skólpi, glærur 2016
- Fráveitur til verndar viðkvæmra viðtaka, óhefðbundnar dreifbýlis lausnir, glærur 2015
- Líffræðileg hreinsun skólps, ráðstefnurit og glærur 2012
- Flóðahandbókin, 1M5 Aðferðin
- Blágrænar ofanvatnslausnir í anda Sveins Torfa Þórólfssonar, fræðslusíða og örfyrirlestur.
Dæmi um vatns- og fráveitumál og úrlausnir þeirra á Íslandi:
- Sértækar úrlausnir: Minnisblað VAFRÍ Hadegisfundur Vífilfells 2016
- Þingvellir: Minnisblöð Vísindaferð VAFRÍ til þingvalla og
Fráveita Hótel ION 04 2014 - Akranes: Minnisblað úr Vísindaferð í vatnsveitu og fráveitu Akraness 2013